starfsorka on October 1st, 2009

Á dögunum var haldið málþing á vegum Hlutverkaseturs, Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Rauða kross Íslands og Starfsorku um geðheilsuna og hugmyndafræði valdeflingar.
Málþingið var afar vel heppnað og voru margir áhugaverðir fyrirlestrar í boði. Í lok fundar var hópavinna þar sem þátttakendur settu á blað hugmyndir um hvernig þjónustu þau vilja sjá veitt hér í Vestmannaeyjum.  
Er það von Starfsorku að [...]

Continue reading about Valdefling í verki