starfsorka on October 26th, 2009

Sjálfboðaliði er sá einstaklingur sem gefur frá sér tíma, orku og hæfileika, svo aðrir geti notið og væntir einskis tilbaka. Sjálfboðaliðar gera sér grein fyrir mikilvægi góðmennsku, samhugar og gæsku. Góðir sjálfboðaliðar fara af stað með opinn huga, vilja og getu til að læra af öðrum og fá að launum m.a.:

Tækifæri til að læra nýja færni eða [...]

Continue reading about Sjálfboðastörf