starfsorka on October 29th, 2009

Þegar sjúkdómar, slys eða önnur áföll henda getur farið svo að hæfni minnkar og fólk þarf að endurskoða getu sína á ýmsum sviðum. Ýmislegt sem áður var auðvelt og jafnvel sjálfsagt getur nú verið óyfirstíganlegt. Til þess að ná sömu eða sambærilegri færni á ný er endurhæfing mikilvæg, en það ferli miðar að því að [...]

Continue reading about Grein sem birtist í Fréttum 29. október

starfsorka on October 9th, 2009

Vinnumálastofnun býður einstaklingum í atvinnuleit að taka þátt í starfsendurhæfingaráætlun á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Skilyrði er sett fyrir atvinnutengdri endurhæfingu, en þau eru m.a.:

að starfsendurhæfingaráætlunin komi til með að nýtast þér beint við atvinnuleit að mati ráðgjafa Vinnumálastofnunar og sé til þess fallin að skila þér árangri við atvinnuleit.
að Vinnumálastofnun geri samning við þig um atvinnutengda endurhæfingu.
að gildistími [...]

Continue reading about Atvinnutengd endurhæfing fyrir atvinnuleitendur

starfsorka on October 1st, 2009

Á dögunum var haldið málþing á vegum Hlutverkaseturs, Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Rauða kross Íslands og Starfsorku um geðheilsuna og hugmyndafræði valdeflingar.
Málþingið var afar vel heppnað og voru margir áhugaverðir fyrirlestrar í boði. Í lok fundar var hópavinna þar sem þátttakendur settu á blað hugmyndir um hvernig þjónustu þau vilja sjá veitt hér í Vestmannaeyjum.  
Er það von Starfsorku að [...]

Continue reading about Valdefling í verki

starfsorka on October 1st, 2009

Starfsorka og Starfsendurhæfingarsjóður (Virk) hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér ráðningu ráðgjafa á sviði starfsendurhæfingar í Vestmannaeyjum.
Að Starfsorku koma Stéttarfélögin í Vestmannaeyjum, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja, Vestmanneyjabær, Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja (Viska), Úvegsbændafélag Vestmannaeyja og Sjúkrahús Vestmanneyja. 
Ráðgjafi Starfsorku er Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi og er hlutverk hennar  að veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu og ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa [...]

Continue reading about Ráðgjafi Starfsorku