Á dögunum var haldið málþing á vegum Hlutverkaseturs, Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Rauða kross Íslands og Starfsorku um geðheilsuna og hugmyndafræði valdeflingar.

Málþingið var afar vel heppnað og voru margir áhugaverðir fyrirlestrar í boði. Í lok fundar var hópavinna þar sem þátttakendur settu á blað hugmyndir um hvernig þjónustu þau vilja sjá veitt hér í Vestmannaeyjum.  

Er það von Starfsorku að hægt verði að endurtaka leikinn innan skamms og fá þau Elínu Ebbu og Héðinn til þess að halda fleiri fyrirlestra um geðheilsu, geðrækt og valdeflingu þeirra sem að máli koma.

Samantekt og niðurstöður

Valdefling í verki

Um geðræktarverkefnið og Geðorðin 10

Comments are closed.