Þeir sem óska eftir því að taka þátt í atvinnuendurhæfingu hjá Starfsorku eða vilja vísa einhverjum þangað geta sótt umsóknareyðublöð og tilvísunareyðublöð  með því að smella á tenglana hér fyrir neðan. Eyðublöðin má hvort heldur sem er fylla út í tölvu fyrir prentun eða skila inn handskrifuðu eftir prentun. Eyðublöðin má einnig nálgast á skrifstofu Starfsorku á Miðstræti 11.  
  
Tilvísanir geta t.d. komið frá Stéttarfélögum, læknum, fagfólki félagsþjónustu, Tryggingastofnun, Vinnumálastofnun og fleiri.

Vinsamlega sendið tilvísanir og umsóknir beint til Starfsorku, Miðstræti 11, 900 Vestmannaeyjar, eða á starfsorka@internet.is

Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar.

Comments are closed.