Foreldramorgunn

Á foreldramorgnum hittast foreldrar ungra barna og verðandi foreldrar í safnðarheimili kirkjunnar. Samveran er á fimmtudögum og hefst kl. 10. Þar gefst tækifæri til að spjalla, læra hvert af öðru og miðla reynslu.
Það þarf ekki að skrá sig og það er ekkert gjald, málið er einfaldlega að koma, láta sjá sig og sjá aðra og njóta léttra veitinga í þægilegu andrúmslofti með öðrum foreldrum.
 
Umsjón: Gíslína Dögg Bjarkadóttir

12-spor

Vinir í bata. 12 – spora andlegt ferðalag er á mánudögum. Fyrsti fundur og samvera haustið 2009 er mánudaginn 14. september og hefst kl. 19.30. Framhaldsnámskeið er fyrihugað í vetur og verður þá annan hvern fimmtudag. Ekki er komin dagsetning hvenær það hefst.

Leave a Reply

You can use these tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>